í kvöld verður matarklúbburinn haldinn hjá Mundu og Ragga og ég get varla beðið. Þessi matarklúbbur hefur heppnast mjög vel og ótrúlegt að í kvöld eru fyrstu forföllin frá upphafi klúbbs. Helgi verður vant viðlátinn enda í Paradís félagsfræðingsins, Svíþjóð eða Svíð þjóð hmmm?
Ég var að vinna til rúmlega tvö í nótt á Vöruhótelinu þannig að væntanlega verð ég ekki mjög fjörugur í kvöld eða kannski bara snarvitlaus.
Við tökum Matthías með okkur í klúbbinn en Alexander og Dísa verða heima hjá Ömmu og Afa í Fjarðarásnum. Þau bíða spennt eftir því að fá að sofa uppi.
Meira síðar og ÁFRAM ÍSLAND!!!
Ég var að vinna til rúmlega tvö í nótt á Vöruhótelinu þannig að væntanlega verð ég ekki mjög fjörugur í kvöld eða kannski bara snarvitlaus.
Við tökum Matthías með okkur í klúbbinn en Alexander og Dísa verða heima hjá Ömmu og Afa í Fjarðarásnum. Þau bíða spennt eftir því að fá að sofa uppi.
Meira síðar og ÁFRAM ÍSLAND!!!
Ummæli